Hugarórar Eyþór Ingi











>> YOUR LINK HERE: ___ http://youtube.com/watch?v=WKc2ZzkHigc

Lag: Eyþór Ingi , Reynir Snær • Texti : Einar Lövdahl , Eyþór Ingi • Myndband • Ólöf Erla og Silli Geirdal Svart Design • 🎶 https://open.spotify.com/track/4jFzZo... • • Hugarórar • • ég þrái‘ að tjá eitthvað djúpt í mér • en allir tónar hverfa‘ inn í suð • ég þrái‘ að fanga þetta augnablik • en orðin gufa samstundis upp • • nema þegar ég er þér við hlið • loksins er ég allur lifandi • ég vil heyra þína hugaróra • þekkja alla þína litatóna • • ég vil fá að vera‘ í faðmi þér • stara‘ í augu þín og gleyma mér • ó, þína hugaróra • já, ég vil bara þig • • ég þarf að reka þessa þreytu‘ á brott • ég tapa þræði alltof oft, alltof oft • ég veit að ég get sjálfum mér um kennt • ég læt mig dofna, klofna í tvennt • • nema þegar ég er þér við hlið • loksins er ég allur lifandi • ég vil heyra þína hugaróra • þekkja alla þína litatóna • • ég vil fá að vera‘ í faðmi þér • stara‘ í augu þín og gleyma mér • ó, þína hugaróra • já, ég vil bara þig • • Ég vil líka að þú , • Virkir straumna´í þér • Og sækir orku frá mér • Það er verkefni • Að reyna að halda þessari hamingju við • Nema þegar ég er þér við hlið • Loksins er ég alveg lifandi • Ég vil heyra þína hugaróra • Þekkja alla þína litatóna • • ég vil fá að vera‘ í faðmi þér • stara‘ í augu þín og gleyma mér • ó, þína hugaróra • Þekkja alla þína litatóna

#############################









Content Report
Youtor.org / YTube video Downloader © 2025

created by www.youtor.org